Fréttir

Rafvirki - töflusmiður óskast til starfa

ÚA í mikilli endurnýjun og úrbótum

Eitt af aðalverkefnum Rafeyrar sumarið 2015 hefur verið vinna við stækkun landvinnslu ÚA á Akureyri fyrir Samherja. Verkefnið í heild kostar vel á annan milljarð króna og er hlu...

Nýir og vænlegir starfsmenn

Rafeyri býr að miklum mannauði og fer hann stöðugt vaxandi. Frá áramótum hafa 12 nýir starfsmenn lokið nýliðaþjálfun og á árinu 2014 voru þeir einnig 12 sem fóru í gegnum þann feril. Framtíðarstarfsmenn eru boðnir velkomn...

Rafeyrarmenn hitta í mark

Rafeyrarmenn eru þekktir fyrir góð vinnubrögð og er nákvæmni stór hluti af vandaðri vinnu rafvirkjans á Rafeyri. Rafvirkjar eru sérfræðingar að vinna með spennu og voru 26 bogar voru spenntir föstudaginn 19. júní 2015. Eftir...

Vinnuvélaréttindi

Mánudaginn 15. júní 2015 tóku 16 starfsmenn vinnuvélaréttindapróf. Magnús Hermannsson hjá Vinnueftirlitinu mætti og prófaði menn í flokkum D og J, þ.e. sp...

8 sveinar í rafvirkjun

Átta drengir sem voru á samningi hjá Rafeyri luku sveinsprófi í rafvirkjun í Febrúar 2015. Algjört met er þar á ferðinni í fjölda og er þeim óskað ...

Rafeyri - Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Fimmta árið í röð er Rafeyri meðal þeirra íslensku fyrirtækja sem hljóta viðurkenningu Creditinfo og fær sæmdarheitið Framúrskarandi fyrirtæki 2014.  ...

Hótel Vatnajökull - verið velkomin

Fosshótel er leiðandi hótelkeðja á Íslandi og menn stórhuga þar á bæ. 2013 var opnað hótel á Patreksfirði og núna 2014 opnaði keðjan glæsile...

Heilög Barbara vakir yfir velferð í Vaðlaheiði

4. desember er fæðingardagur heilagrar Barböru en hún gegnir víða miklu hlutverki meðal kaþólskra manna. Hún er verndardýrlingur gangagerðarmanna, námumanna, vopnasmiða, steinsmiða, jarðfræðinga og flugeldagerðamanna. Þá er ...

Litlu jól Rafeyrar í óvissu

Litlu jól Rafeyrar fóru fram laugardaginn 30. nóvember 2013 og mættu tæplega 70 manns til leiks.  Farið var út í óvissuna út með Eyjafirði að vestanverðu. Búið var að skipta hópnum upp í fjögur lið og fyrir þeim lágu...