Fréttir

Rafeyrarmenn hitta í mark

Rafeyrarmenn eru þekktir fyrir góð vinnubrögð og er nákvæmni stór hluti af vandaðri vinnu rafvirkjans á Rafeyri. Rafvirkjar eru sérfræðingar að vinna með spennu og voru 26 bogar voru spenntir föstudaginn 19. júní 2015. Eftir...

Vinnuvélaréttindi

Mánudaginn 15. júní 2015 tóku 16 starfsmenn vinnuvélaréttindapróf. Magnús Hermannsson hjá Vinnueftirlitinu mætti og prófaði menn í flokkum D og J, þ.e. sp...

8 sveinar í rafvirkjun

Átta drengir sem voru á samningi hjá Rafeyri luku sveinsprófi í rafvirkjun í Febrúar 2015. Algjört met er þar á ferðinni í fjölda og er þeim óskað ...

Rafeyri - Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Fimmta árið í röð er Rafeyri meðal þeirra íslensku fyrirtækja sem hljóta viðurkenningu Creditinfo og fær sæmdarheitið Framúrskarandi fyrirtæki 2014.  ...

Hótel Vatnajökull - verið velkomin

Fosshótel er leiðandi hótelkeðja á Íslandi og menn stórhuga þar á bæ. 2013 var opnað hótel á Patreksfirði og núna 2014 opnaði keðjan glæsile...

Heilög Barbara vakir yfir velferð í Vaðlaheiði

4. desember er fæðingardagur heilagrar Barböru en hún gegnir víða miklu hlutverki meðal kaþólskra manna. Hún er verndardýrlingur gangagerðarmanna, námumanna, vopnasmiða, steinsmiða, jarðfræðinga og flugeldagerðamanna. Þá er ...

Litlu jól Rafeyrar í óvissu

Litlu jól Rafeyrar fóru fram laugardaginn 30. nóvember 2013 og mættu tæplega 70 manns til leiks.  Farið var út í óvissuna út með Eyjafirði að vestanverðu. Búið var að skipta hópnum upp í fjögur lið og fyrir þeim lágu...

Viðburðarríkt ár

Árið 2013 rennur senn sitt skeið á enda og hefur það verið viðburðarríkt hjá Rafeyrarmönnum. Hróður góðra verka spyrst vel út og hefur Rafeyri verið...

Jósup - farþegaferja til Færeyja

Rafeyrarmenn keikir við færeysku farþegaferjuna Jósup. Við óskum eigendum færeysku farþegaferjunnar Jósup til hamingju með fleytuna, góðs byrs og góðrar lendingar, ætíð. Einnig óskum við Seiglu til hamingju með enn einn bát...

Rafeyri - Framúrskarandi fyrirtæki 2012

Það er þrotlaus vinna að gera góða hluti en svo uppsker hver sem sáir. Það er alltaf gott að fá staðfestingu á góðu verki og því fögnum við Rafeyrarmenn viðurkenningu Creditinfo þar sem Rafeyri er þriðja árið í röð í h...