8 sveinar í rafvirkjun

8 sveinar í rafvirkjun
8 sveinar í rafvirkjun

Átta drengir sem voru á samningi hjá Rafeyri luku sveinsprófi í rafvirkjun í Febrúar 2015.
Algjört met er þar á ferðinni í fjölda og er þeim óskað til hamingju með áfangann.
Eftir er þá útskrift í vor til að þeir geti státað af skírteininu.

Þeir sem um ræðir eru Orri Blöndal, Hörður Hermannsson, Steingrímur Örn Kristjánsson, Arnór Eiðsson, Oddur Viðar Malmquist, Tómas Karl Benediktsson, Jón Brynjar Gústafsson og Birkir Heiðmann Aðalsteinsson. 

Sem stendur eru fáir nemar í vinnu hjá Rafeyri en fyrir liggur að ráða allnokkra til starfa næst komandi sumar og vera má að þeir komist á samning hjá Jónasi Ragnarssyni rafvirkjameistara fyrirtækisins, hver veit.