Fréttir

Rafeyri festir kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum

Rafeyri festi nýverið kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum. Þetta gerir Rafeyri kleift að þjónusta skip og fyrirtæki sem þurfa að láta yfirfara t.d. varnarbúnað  véla og tækja eins þegar kvarða þarf mælitæk...

Öryggismál tekin föstum tökum

Öryggisnefnd Rafeyrar tryggir að Óviðkomandi fái upplýsingar um að þeim sé óheimill aðgangur. Öryggismál eru alvörumál. Undanfarið hefur verið unnið að útgáfu Öryggis-, Heilbrigðis- og Umhverfisáætlunar fyrir Rafeyri.Sé...

"Brostuverðlaunin"

Rafeyri varð fyrsti aðilinn til að hljóta "Brostuverðlaunin". Það eru Ásprent-Stíll og Vikudagur sem standa að veitingu verðlaunanna. Rafeyri hlýtur janúarverðlaunin fyrir framlag sitt til samfélagsins með því að standa fyrir u...

Aflþynnuverksmiðja rís

Björn Fannar og Tomasz við byggingu aðveitustöðvarinnar Aflþynnuverksmiðja rís Framkvæmdir við byggingu verksmiðju og aðveitustöðvar við aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi ganga vel þessa dagana þrátt fyrir allmikið...

Hjartans mál

Laugardaginn 29. nóvember var boðið til stefnumóts á Torfunefsbryggju. Bryggjan var full af fólki sem beið í eftirvæntingu að eitthvað dularfullt ætti sér stað í Vaðlaheiðinni, snjómugga jók dulúð augnabliksins og á slaginu ...

Spennuvirki við aflþynnuverksmiðju

Undirritun samnings um aðveitustöð Norak ehf. og Becromal Iceland ehf. undirrituðu samning um spennivirki við álþynnuverksmiðju Becromals í Krossanesi föstudaginn 28. mars sl. Franz Árnason formaður stjórnar Norak og Eyþór Arnalds...

Góð verkefnastaða

Nóg að gera Starfsmenn Rafeyrar sitja ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn því næg verkefni hafa verið og útlitið er gott. Unnið hefur verið við raflagnir í Seiglubáta og hafa sérfræðingar að sunnan (SAS) rómað frágang ...

Sveinspróf

Fjórir starfsmenn Rafeyrar taka Sveinspróf í rafvirkjun. Í gær luku fjórir starfsmenn Rafeyrar Sveinsprófi í rafvirkjun og bíðum við nú niðurstaðna áður en við getum óskað þeim til hamingju. Það er mikill fengur að eflingu...

Rúmfatalagerinn - Glerártorg

Rúmfatalagerinn - Glerártorg Rafeyri ehf. mun annast raflagnavinnu við húsnæði Rúmfatalagersins á Glerártorgi. Um er að ræða samstarfsverkefni með Rafmiðlun sem hefur séð um slíka vinnu á höfuðborgarsvæðinu í verslunum Rúm...

Aukið húsnæði

Aukið húsnæði Föstudaginn 2. nóvember 2007 var gengið frá kaupum Rafeyrar á tveimur bilum að auki að Norðurtanga 5. Fyrir átti fyrirtækið tvö og því um tvöföldun að ræða. Án efa kemur þetta aukna svigrúm til með að ge...