Fréttir

Húsasmiðjan - Blómaval - Ískraft - til hamingju með stórglæsilega verslun

Við óskum eigendum og starfsfólki Húsasmiðjunnar, Ískrafts og Blómavals til hamingju með stórglæsilega verslun að Freyjunesi 1-3 á Akureyri.

Rafeyri í samvinnu við suðurkóreyskt kapalfyrirtæki

Um þessar mundir stendur yfir vinna við lagningu og tengingu 220 kV háspennustrengs þvert yfir Eyjafjörðinn.

Fjórar nýjar bílahleðslustöðvar á Akureyri

Orkuskiptin eru það sem er brennur á margra vörum þessi misserin og Rafeyri lætur ekki sitt eftir liggja.

Rafeyri tekur þátt í tilraunaverkefni með Skógræktinni

Nú á vordögum útbjó Rafeyri í samvinnu við Skógræktina sérstakan ræktunargám en markmiðið með smíðinni var að útbúa rými þar sem hægt er að stýra helstu umhverfisþáttum sem hafa áhrif á vöxt plantna s.s. ljósmagni, hita og rakastigi.

Rjúkandi heitar pylsur hjá Reykjafelli

Reykjafellsmenn buðu viðskiptavinum sínum hjá rafverktökum á Akureyri upp á góðgerðir.

Starfsmenn Rafeyrar kynna sér ýmsa hluti

Það er stefna Rafeyrar að allir starfsmenn hafi jöfn tækifæri á að þróa sig í starfi og í því skyni erum við vakandi fyrir nýjustu tækni og aðferðum og bjóðum við starfsmönnum upp á að sækja námskeið. Árið 2021 hefur hingað til verið viðburðasnautt ár hjá flestum en við hér á Rafeyri höfum lagt áherslu á að halda okkur á tánum og sótt fjöldann allan af námskeiðum í sátt við gildandi sóttvarnarlög hverju sinni.

Rafeyri festir kaup á Rafmagnsverkstæði Andrésar á Eskifirði

Rafeyri hefur fest kaup á Rafmagnsverkstæði Andrésar á Eskifirði af Svönu Guðlaugsdóttur ekkju Andrésar Elissonar. Verkstæðið verður rekið að mestu leyti með óbreyttu sniði og mun áfram heita Rafmagnsverkstæði Andrésar. Lykilstarfsmönnum hefur verið boðið að gerast meðeigendur og vonast Rafeyri til að geta eflt og stækkað fyrirtækið í góðri samvinnu við þá.

Rafeyri framúrskarandi í 10 ár

Framúrskarandi starfsmenn Framúrskarandi viðskiptamenn Framúrskarandi fyrirtæki

Dýrafjarðargöng í gagnið

Til hamingju Vestfirðingar og landsmenn allir með ný Dýrafjarðargöng.

Rafeyrarmenn vinna víða á válegum tímum

Uppsjávarverksmiðja í Petropavlosk á Kamsjatka-skaga austast í Rússlandi og önnur á Nýfundnalandi í Kanada hafa verið viðfangsefni starfsmanna Rafeyrar í sumar. Þrátt fyrir að vandkvæði fylgi því að ferðast um heiminn á tímum Covid-19 hafa Rafeyrarmenn ekki látið það stoppa sig í að mæta til verka á erlendum grundum.