Fréttir

Nýtt símanúmer 460-7800

Rafeyri hefur fengið nýtt símanúmer, 460 7800. Gamla númerið mun verða virkt um skeið en vert er fyrir þá sem eiga samskipti við Rafeyri að uppfæra skrár sínar því einn góðan veðurdag verður gamla númerið óvirkt.