Fréttir

Krossins ljós dvínar ekki á Grenjaðarstaðakirkju

Þau eru stór og smá verkin sem starfsmenn Rafeyrar og Víkurrafs vinna.

Góður liðsauki

Rafeyri hefur fóstrað margan góðan drenginn og þetta árið er engin undantekning hvað það varðar. Tólf einstaklingar bætast við í hópinn fyrir sumarið og eru þeir allir í rafvirkjanámi.