Rafeyri fær umboð

 

Rafeyri ehf. hefur gerst umboðsaðili fyri Blue Sea Systems í Bandaríkjunum og Coelmo Marine Generators á Ítalíu.

 

Coelmo Marine Generators býður m.a. upp á genaratorasett, þ.e. rafala og vélar.

Blue Sea Systems býður upp á rafbúnað fyrir báta og einnig fyrir vinnuvélar og bíla.

 

Guðmundur Jón Arnkelsson annast móttöku pantana og þjónustu vegna þessara umboða.