Fréttir

Straumur tryggður í stórhríð og kulda

Starfsmenn Rafeyrar þurfa að vinna við fjölbreyttar aðstæður og ekki geta þeir alltaf valið logn og blíðu eða jafnsléttu og þægilegheit til að vinna verkin.