Fréttir

Kveðja til Kris

Krzysztof Stanislaw Chwilkowski fæddur 13. október 1956 - dáinn 12. júlí 2010 Blessuð sé minning góðs vinnufélaga og vinar. Í janúar 2007 hóf Kris störf hjá Rafeyri og þó að hann væri nánast mállaus, eins og við Íslendi...

Aukið húsrými og endurbætur

Rafeyri ehf. hefur fest kaup á fimmta bilinu að Norðurtanga 5. Unnið er að framgangi þeirrar starfsemi sem þar er ætlaður staður og fljótlega má búast við tíðindum af því.Þessa dagana er verið að flísaleggja gólfið og verð...

Lyftaranámskeið

Með réttindin í lagi Starfsmannahópur Rafeyrar samanstendur af fjölbragðaglímuköppum þegar kemur að lausn viðfangsefna fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að auka getu og færni hvers og eins og stundum er farið á námskeið...

Norak - aðalfundur

Aðalfundur Noraks ehf. var haldinn föstudaginn 19. mars 2010 í fundarherbergi Norðurorku að Rangárvöllum. Rafeyri er eigandi að einum þriðja hlut í Norak á móti Norðurorku og Orkuvirki. Samstarf eigenda hefur gengið með miklum ág...

Hjartað í heiðinni slær og slær

Það er mál sumra manna að hjartað í heiðinni sé hætt að hafa tilgang og rétt sé að stöðva þennan slátt. Það eru hins vegar enn fleiri sem láta í ljós ánægju sína með uppátækið og segja að það létti þeim lundina o...

Allir hlægja á Öskurdaginn

Hæfileikarríkt hyski jafnt og heiðursfólk þandi raddböndin fyrir Rafeyrarmenn á Öskudaginn. Vinkonurnar Svandís og Sísí tóku á móti söngvurunum og færðu þeim laun þau sem til var unnið. Mikill metnaður er að baki söngsins h...

Rafeyri festir kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum

Rafeyri festi nýverið kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum. Þetta gerir Rafeyri kleift að þjónusta skip og fyrirtæki sem þurfa að láta yfirfara t.d. varnarbúnað  véla og tækja eins þegar kvarða þarf mælitæk...

Öryggismál tekin föstum tökum

Öryggisnefnd Rafeyrar tryggir að Óviðkomandi fái upplýsingar um að þeim sé óheimill aðgangur. Öryggismál eru alvörumál. Undanfarið hefur verið unnið að útgáfu Öryggis-, Heilbrigðis- og Umhverfisáætlunar fyrir Rafeyri.Sé...

"Brostuverðlaunin"

Rafeyri varð fyrsti aðilinn til að hljóta "Brostuverðlaunin". Það eru Ásprent-Stíll og Vikudagur sem standa að veitingu verðlaunanna. Rafeyri hlýtur janúarverðlaunin fyrir framlag sitt til samfélagsins með því að standa fyrir u...

Aflþynnuverksmiðja rís

Björn Fannar og Tomasz við byggingu aðveitustöðvarinnar Aflþynnuverksmiðja rís Framkvæmdir við byggingu verksmiðju og aðveitustöðvar við aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi ganga vel þessa dagana þrátt fyrir allmikið...