Fréttir

Rafeyri hlýtur D-vottun Samtaka iðnaðarins

Rafeyri hlaut D-vottun hjá Samtökum iðnaðarins eftir úttekt Ferdinands Hansen verkefnastjóra gæðamála hjá samtökunum.

Rafmótor - mótorhjólaklúbbur Rafeyrar

Klúbburinn var stofnaður 13. júlí 2010 með mjög óformlegum hætti. Hugmynd kviknaði og var framkvæmd. Tilurð hugmyndar var fyrirhuguð ferð starfsmanna til Tenerife í september 2010. Stefnt er á að leigja mótorhjól og ferðast um e...

Poseidon - Víða liggja verkin

Rafeyri óskar útgerðinni Neptune ehf. til hamingju með metnaðarfullar breytingar á Poseidon. Poseidon er annað skip útgerðarinnar og eru bæði skipin fyrrum íslenskir togarar sem hafa verið endurnýjaðir rækilega á Akureyri. Bæði...