10.01.2010
Hjartans þakkir
Sumardaginn fyrsta söfnuðust fjölmargir Akureyringar saman við Minjasafnið til að fagna sumarkomu. Tækifærið var notað til að þakka Rafeyrarmönnum fyrir Hjartað í heiðinni sem hefur lýst upp huga Akureyringa og a...
10.01.2010
Í maí fagnaði Rafeyri 15 ára afmæli fyrirtækisins.
Að því tilefni var efnt til fagnaðar að Norðurtanga 5 og til þess boðaðir viðskiptavinir, samstarfsaðilar og aðrir velunnarar félagsins.
Boðið var upp á léttar veitingar s...
10.01.2010
Brosum með hjartanu og horfum yfir í Vaðlaheiði á laugardaginn þegar hjartað byrjar að slá á ný
Hjartað sem er á stærð við fótboltavöll og sló í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri síðastliðinn vetur vakti mikla lukku þeirra ...
10.01.2010
Rafeyri ehf. hefur gerst umboðsaðili fyri Blue Sea Systems í Bandaríkjunum og Coelmo Marine Generators á Ítalíu.
10.01.2010
11. desember 2009 afhentu Rafeyri og Orkuvirki í sameiningu Norak aðveitustöðina í Krossanesi.
Norak bauð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofna, fjármálastofnana, bæjaryfirvalda, fjölmiðla og verktaka ásamt starfsmönnum Nor...