Fréttir

Spennandi augnablik

Eftir að aðal spennar fyrir Becromal höfðu verið fastir á Reyðarfirði í 5 vikur vegna þungatakmarka og hálku tókst loks að koma þeim til Akureyrar föstudaginn 20 mars. Spennarnir eru 40 tonn og því ekki hægt að flytja þá yfir ...

Hjartans þakkir

Hjartans þakkir Sumardaginn fyrsta söfnuðust fjölmargir Akureyringar saman við Minjasafnið til að fagna sumarkomu. Tækifærið var notað til að þakka Rafeyrarmönnum fyrir Hjartað í heiðinni sem hefur lýst upp huga Akureyringa og a...

15 ára afmæli Rafeyrar

Í maí fagnaði Rafeyri 15 ára afmæli fyrirtækisins. Að því tilefni var efnt til fagnaðar að Norðurtanga 5 og til þess boðaðir viðskiptavinir, samstarfsaðilar og aðrir velunnarar félagsins. Boðið var upp á léttar veitingar s...

Hjartað slær og slær

Brosum með hjartanu og horfum yfir í Vaðlaheiði á laugardaginn þegar hjartað byrjar að slá á ný Hjartað sem er á stærð við fótboltavöll og sló í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri síðastliðinn vetur vakti mikla lukku þeirra ...

Rafeyri fær umboð

  Rafeyri ehf. hefur gerst umboðsaðili fyri Blue Sea Systems í Bandaríkjunum og Coelmo Marine Generators á Ítalíu.  

Aðveitustöð afhent með viðhöfn

11. desember 2009 afhentu Rafeyri og Orkuvirki í sameiningu Norak aðveitustöðina í Krossanesi. Norak bauð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofna, fjármálastofnana, bæjaryfirvalda, fjölmiðla og verktaka ásamt starfsmönnum Nor...