Fréttir

Rafeyri fær umboð

  Rafeyri ehf. hefur gerst umboðsaðili fyri Blue Sea Systems í Bandaríkjunum og Coelmo Marine Generators á Ítalíu.  

Aðveitustöð afhent með viðhöfn

11. desember 2009 afhentu Rafeyri og Orkuvirki í sameiningu Norak aðveitustöðina í Krossanesi. Norak bauð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofna, fjármálastofnana, bæjaryfirvalda, fjölmiðla og verktaka ásamt starfsmönnum Nor...