Fréttir

Saga K sigldi yfir hafið

Seigla ehf afhenti nýjum eigendum nýja fleytu þann 17. desember s.l. Ber hann nafnið Saga K og er í eigu íslenskra aðila í Norður-Noregi. Þetta er langstærsti bátur sem Seigla hefur smíðað fram að þessu og má t.d. nefna að&nb...

Stuttnámskeið - Jarðtenging boðskiptalagnakerfa

Þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kom Friðrik Alexandersson rafmagnstæknifræðingur hjá Verkís norður til að halda námskeið á Rafeyri. Námskeiðið var á vegum Rafiðnaðarskólans og var það í boði fyrir sunnan. Hins vegar þótti...

Endurbóta- og viðhaldsstopp í Becromal

  Þessa vikuna fer fram endurbóta- og viðhaldsstopp í aflþynnuverksmiðju Becromal Iceland í Krossanesi. Mikill undirbúningur hefur átt sér stað þannig að sem minnst verði um hnökra í ferlinum. Fram að þessu hefur gegnið vonum ...

Rafeyri tekur þátt í Íslensku Sjávarútvegssýningunni 2011

Í fyrsta skipti tekur Rafeyri þátt í Sjávarútvegssýningunni sem haldin er í Fífunni, Smáranum, Kópavogi.  Rafeyri er með 30m2 bás G70 í fótboltahúsinu. Á básnum eru tvö önnur fyrirtæki undir Rafeyri, Tero ehf. http://www.tero...

Krummaklóin komin á markað

Krummaklóin vakti mikla athygli á Sjávarútvegssýningunni. Hægt er að nálgast gripinn með því að senda tölvupóst á rafeyri@rafeyri.is eða hringja í síma 460-7800 Myndbandið hér að neðan sýnir vel hvernig klóin léttir mö...

Tækniþróunarsjóður styrkir Rafeyri og Raven

Í júnímánuði úthlutaði stjórn Tækniþróunarsjóðs styrkjum til eflingar nýsköpunar í landinu. Tækniþróunarsjóður og AVS - Aukið virði sjávarfangs eru þeir tveir opinberir sjóðir sem leitað var eftir til stuðnings ný...

Ný kaffistofa

Föstudaginn 8. júlí 2001 tókum við Rafeyrarmenn nýja kaffistofu í gagnið Hún er búin að vera lengi í mótun þar sem við höfum haft lítinn tíma fyrir okkur sjálfa vegna góðrar verkefnastöðu undanfarin misseri. Það er því ...

Straumur tryggður í stórhríð og kulda

Starfsmenn Rafeyrar þurfa að vinna við fjölbreyttar aðstæður og ekki geta þeir alltaf valið logn og blíðu eða jafnsléttu og þægilegheit til að vinna verkin.

Viðbragðsáætlun við bruna í Norak

Jónas yfirverkstjóri, Jóhannes sérfræðingur, Þorbjörn slökkviliðsstjóri og Davíð tæknistjóri leggja á ráðin í spennivirki Noraks í Krossanesi.   Bruni í spennivirki Noraks í Krossanesi - Viðbragðsáætlun Rafeyri stó...