Fréttir

Ný heimasíða Rafeyrar komin í loftið

Sértu velkomin á nýja heimasíðu Rafeyrar. Nú er tilefni til að gleðjast vegna þess að lengi hefur staðið til að uppfæra heimasíðuna, nú er sá dagur runninn upp og ný og endurbætt síða komin í loftið.

Rafeyri gerist samstarfsaðili Comsys á Íslandi

Nýverið gerðist Rafeyri opinber samstarfsaðili Comsys í Svíðþjóð á Íslandi sem sérhæfir sig á sviði rafgæða og er eitt fremsta fyrirtæki heims í þeim efnum. Rafmagn er ekki bara rafmagn heldur skipta gæði þess töluverðu máli