Fréttir

Rafeyri í samvinnu við suðurkóreyskt kapalfyrirtæki

Um þessar mundir stendur yfir vinna við lagningu og tengingu 220 kV háspennustrengs þvert yfir Eyjafjörðinn.

Fjórar nýjar bílahleðslustöðvar á Akureyri

Orkuskiptin eru það sem er brennur á margra vörum þessi misserin og Rafeyri lætur ekki sitt eftir liggja.

Rafeyri tekur þátt í tilraunaverkefni með Skógræktinni

Nú á vordögum útbjó Rafeyri í samvinnu við Skógræktina sérstakan ræktunargám en markmiðið með smíðinni var að útbúa rými þar sem hægt er að stýra helstu umhverfisþáttum sem hafa áhrif á vöxt plantna s.s. ljósmagni, hita og rakastigi.

Rjúkandi heitar pylsur hjá Reykjafelli

Reykjafellsmenn buðu viðskiptavinum sínum hjá rafverktökum á Akureyri upp á góðgerðir.

Starfsmenn Rafeyrar kynna sér ýmsa hluti

Það er stefna Rafeyrar að allir starfsmenn hafi jöfn tækifæri á að þróa sig í starfi og í því skyni erum við vakandi fyrir nýjustu tækni og aðferðum og bjóðum við starfsmönnum upp á að sækja námskeið. Árið 2021 hefur hingað til verið viðburðasnautt ár hjá flestum en við hér á Rafeyri höfum lagt áherslu á að halda okkur á tánum og sótt fjöldann allan af námskeiðum í sátt við gildandi sóttvarnarlög hverju sinni.