Fréttir

Rafeyri í samvinnu við suðurkóreyskt kapalfyrirtæki

Um þessar mundir stendur yfir vinna við lagningu og tengingu 220 kV háspennustrengs þvert yfir Eyjafjörðinn.