Fréttir

Rafeyri tekur þátt í Íslensku Sjávarútvegssýningunni 2011

Í fyrsta skipti tekur Rafeyri þátt í Sjávarútvegssýningunni sem haldin er í Fífunni, Smáranum, Kópavogi.  Rafeyri er með 30m2 bás G70 í fótboltahúsinu. Á básnum eru tvö önnur fyrirtæki undir Rafeyri, Tero ehf. http://www.tero...

Krummaklóin komin á markað

Krummaklóin vakti mikla athygli á Sjávarútvegssýningunni. Hægt er að nálgast gripinn með því að senda tölvupóst á rafeyri@rafeyri.is eða hringja í síma 460-7800 Myndbandið hér að neðan sýnir vel hvernig klóin léttir mö...