Fréttir

Rafeyri tekur þátt í tilraunaverkefni með Skógræktinni

Nú á vordögum útbjó Rafeyri í samvinnu við Skógræktina sérstakan ræktunargám en markmiðið með smíðinni var að útbúa rými þar sem hægt er að stýra helstu umhverfisþáttum sem hafa áhrif á vöxt plantna s.s. ljósmagni, hita og rakastigi.