Fréttir

Tenerifeferð starfsmanna

Starfsmenn Rafeyrar, makar þeirra og áhangendur héldu að morgni 14. september út í heim. Flogið var beint með vél Icelandair frá Akureyri til Tenerife og voru menn sammála um að þetta væri frekar þægilegt. Dvalið var í vikutíma...