Fréttir

Rafeyri - Framúrskarandi fyrirtæki 2011

Rafeyri ehf. hefur verið tilkynnt að félagið hafi verið metið sem framúrskarandi fyrirtæki af hálfu Creditinfo annað árið í röð. 2010 voru rúmlega 150 fyrirtæki á listanum en í þetta sinn eru þau 244 og er það ánægjulegt ...