Fréttir

Útgerð Sögu K er ánægð með fleytuna

Siglingin yfir hafið til Noregs gekk áfallalaust fyrir sig og nú þegar hefur Saga K sannað ágæti sitt. Aflabrögð hafa verið með miklum ágætum og skipið reynst hið besta. Eiríkur Vignir rafvirki á Rafeyri hefur leitt rafvirkjavinn...