Fréttir

Fræknir fírar á Fyrirtækjamóti Blakdeildar KA

Blakdeild KA efndi til fyrirtækjamóts í blaki fimmtudaginn 16. maí 2024. 9 starfsmenn Rafeyrar og ein blakstjarna frá Raftákni lögðu saman krafta sína og mættu til leiks og sýndu alskonar tilþrif.

Rafeyri kaupir Víkurraf á Húsavík

Rafeyri ehf. á Akureyri hefur fest kaup á Víkurrafi ehf. á Húsavík. Grundvallaratriði er að starfsmenn Víkurrafs þekkist boð Rafeyrar um að gerast hluthafar í Víkurrafi þannig að fyrirtækið verði áfram húsvískt. Þegar liggur fyrir að nánast allir starfsmenn munu verða eigendur þó að Rafeyri komi til með að eiga meirihlutann.