Rafeyri festir kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum

Rafeyri festir kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum
Rafeyri festir kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum

Rafeyri festi nýverið kaup á tækjum til kvörðunar á hita og þrýstiliðum. Þetta gerir Rafeyri kleift að þjónusta skip og fyrirtæki sem þurfa að láta yfirfara t.d. varnarbúnað  véla og tækja eins þegar kvarða þarf mælitæki.

Tæki til kvörðunar á hitaliðum