Rúmfatalagerinn - Glerártorg

Rúmfatalagerinn - Glerártorg

Rafeyri ehf. mun annast raflagnavinnu við húsnæði Rúmfatalagersins á Glerártorgi. Um er að ræða samstarfsverkefni með Rafmiðlun sem hefur séð um slíka vinnu á höfuðborgarsvæðinu í verslunum Rúmfatalagersins.

Húsnæðið er mikið að vöxtum og því um allnokkuð verk að ræða. Áætlað er að Rúmfatalagerinn á nýju og auknu Glerártorgi opni í mars 2008.