FRÉTTIR

Rafeyrarmenn vinna víða á válegum tímum

Uppsjávarverksmiðja í Petropavlosk á Kamsjatka-skaga austast í Rússlandi og önnur á Nýfundnalandi í Kanada hafa verið viðfangsefni starfsmanna Rafeyrar í sumar. Þrátt fyrir að vandkvæði fylgi því að ferðast um heiminn á tímum Covid-19 hafa Rafeyrarmenn ekki látið það stoppa sig í að mæta til verka á erlendum grundum.

Ný heimasíða Rafeyrar komin í loftið

Sértu velkomin á nýja heimasíðu Rafeyrar. Nú er tilefni til að gleðjast vegna þess að lengi hefur staðið til að uppfæra heimasíðuna, nú er sá dagur runninn upp og ný og endurbætt síða komin í loftið.

Rafeyri gerist samstarfsaðili Comsys á Íslandi

Nýverið gerðist Rafeyri opinber samstarfsaðili Comsys í Svíðþjóð á Íslandi sem sérhæfir sig á sviði rafgæða og er eitt fremsta fyrirtæki heims í þeim efnum. Rafmagn er ekki bara rafmagn heldur skipta gæði þess töluverðu máli

Sérstakt djúpskaut við Sjúkrahúsið á Akureyri

Rafeyri hefur í vetur unnið að betrumbótum á rafkerfi Sjúkrahússins á Akureyri til að auka rekstraröryggi stofnunarinnar. Samhliða þessu verkefni hafa Rafeyri og Orkulausnir endurbætt jarðbindingar í húsum SAk sem tengdar verða sérstöku djúpskauti.

Rafeyri nemur land á Rússneskri smáeyju

Í byrjun árs 2018 var undirritaður samningur á milli Rafeyrar, Skagans 3X, Kælismiðjunnar Frost og Gidrostory rússnesks fiskvinnslufyrirtækis um hönnun og uppbyggingu uppsjávarverksmiðju á Shikotan eyju sem er lítilli eyja í kurleyjaklasanum sem er norður af Japönsku eyjunni Hokkaidō.

Ég ætla að vera AFI RAFVIRKI

Upp er runninn öskudagur beljaði Heimir Mariobróðir í morgun enda streymdu söngfuglar í skringilegum og skondnum búningum á Rafeyri til að fá umbun fyrir.  Erna Tom afabarn Hj...

Kraftmiklir starfsmenn á Þeistareykjum

Uppbygging gufuaflsvirkjunnar á Þeistareykjum fyrir Landsvirkjun gengur að mestu samkvæmt áætlun. Mildur vetur hefur komið sér afar vel. Rafeyri hefur aðkomu að fjölmörgum verk&thor...

Rafvirki - töflusmiður óskast til starfa

ÚA í mikilli endurnýjun og úrbótum

Eitt af aðalverkefnum Rafeyrar sumarið 2015 hefur verið vinna við stækkun landvinnslu ÚA á Akureyri fyrir Samherja. Verkefnið í heild kostar vel á annan milljarð króna og er hlu...

Nýir og vænlegir starfsmenn

Rafeyri býr að miklum mannauði og fer hann stöðugt vaxandi. Frá áramótum hafa 12 nýir starfsmenn lokið nýliðaþjálfun og á árinu 2014 voru þeir einnig 12 sem fóru í gegnum þann feril. Framtíðarstarfsmenn eru boðnir velkomn...