FRÉTTIR

Litlu jól Rafeyrar í óvissu

Litlu jól Rafeyrar fóru fram laugardaginn 30. nóvember 2013 og mættu tæplega 70 manns til leiks.  Farið var út í óvissuna út með Eyjafirði að vestanverðu. Búið var að skipta hópnum upp í fjögur lið og fyrir þeim lágu...

Viðburðarríkt ár

Árið 2013 rennur senn sitt skeið á enda og hefur það verið viðburðarríkt hjá Rafeyrarmönnum. Hróður góðra verka spyrst vel út og hefur Rafeyri verið...

Jósup - farþegaferja til Færeyja

Rafeyrarmenn keikir við færeysku farþegaferjuna Jósup. Við óskum eigendum færeysku farþegaferjunnar Jósup til hamingju með fleytuna, góðs byrs og góðrar lendingar, ætíð. Einnig óskum við Seiglu til hamingju með enn einn bát...

Rafeyri - Framúrskarandi fyrirtæki 2012

Það er þrotlaus vinna að gera góða hluti en svo uppsker hver sem sáir. Það er alltaf gott að fá staðfestingu á góðu verki og því fögnum við Rafeyrarmenn viðurkenningu Creditinfo þar sem Rafeyri er þriðja árið í röð í h...

Gott orðspor - góð verkefnastaða

Í glímunni við að afla verkefna hefur tæknideild Rafeyrar staðið sína plikt undanfarið sem endranær. Fyrir tæplega 50 manna fyrirtæki er mikið í húfi að góð verk fáist og að vandað sé í hvívetna til þeirra vinnu sem lagt e...

Rafeyri afhendir CE merktar stýritöflur til Icefresh GmbH á mettíma

Rafeyri afhenti á dögunum 8 stýritöflur á mettíma til dótturfyrirtækis Samherja í Cuxhaven, Icefresh GmbH. Töflurnar eru fyrir vinnslulínur í nýrri ferskfisk-verksmiðju félagsins í Frankfurt sem gangsett var nú í apr?...

Rafeyri hefur starfsemi á Húsavík

Jónas Hreiðar Einarsson fyrsti starfsmaður Rafeyrar á Húsavík Rafeyri hóf starfsemi á Húsavík þann 1. apríl síðastliðinn. Húsvíkingurinn Jónas Hreiðar Einarsson sem unnið hefur hjá Rafeyri Akureyri undanfarin ár ákva...

Rafeyri - útibú Þórshöfn

Rafeyri hefur hafið rekstur útibús á Þórshöfn. 21. mars 2012 undirritaði Kristinn Hreinsson framkvæmdastjóri Rafeyrar samstarfssamning við Ísfélag Vestmannaeyja um rekstur útibús á Þórshöfn. Sigurður Már Haraldsson mun ver?...

Rafeyri - útgerð

Rafeyri ehf. er orðið útgerðarfélag. Föstudaginn 16. mars, á afmælisdegi Donna, var Reyfari EA 70 sjósettur í Sandgerðisbót. Báturinn er í eigu Rafeyrar en ekki er nú ætlunin að fara að leggja stund á fiskveiðar. Báturinn er ...

Norma Mary heldur til veiða eftir gagngerar endurbætur

Síðan í Janúar hefur frystitogarinn Norma Mary, skip Onward Fishing Ltd, dótturfélags Samherja verið hér við kannt á Akureyri. Skipið fór síðastliðið sumar til Póllands þar sem það var lengt um tæplega 15 metra og skipt um a...