Krummaklóin komin á markað

Krummaklóin komin á markað
Krummaklóin komin á markað

Krummaklóin vakti mikla athygli á Sjávarútvegssýningunni. Hægt er að nálgast gripinn með því að senda tölvupóst á rafeyri@rafeyri.is eða hringja í síma 460-7800

Myndbandið hér að neðan sýnir vel hvernig klóin léttir mönnum störfin til sjós og lands.

Margra ára reynsla er í notkun Krummaklóarinnar og leiðir hún til þess að þrif batna, meðferð bandanna verður betri, minni tími fer í að taka færiböndin í sundur og að setja þau aftur saman, færri hendur þarf til verksins, afurðir verða betri og það sem heillar suma mest, hagnaður verður meiri.