Rafeyri hlýtur D-vottun Samtaka iðnaðarins

Rafeyri hlýtur D-vottun Samtaka iðnaðarins
Rafeyri hlýtur D-vottun Samtaka iðnaðarins

Rafeyri hlaut D-vottun hjá Samtökum iðnaðarins eftir úttekt Ferdinands Hansen verkefnastjóra gæðamála hjá samtökunum.

24. ágúst kom Ferdinand norður og skoðaði hvernig við stöndum að grundvallaratriðum verktakastarfsemi okkar. Einhverjar útbætur þurfum við að gera en þó ekki stærri en svo að við fengum afhent skjal til staðfestingar á að við uppfylltum þær kröfur sem gerðar eru til að fá D-vottun.

{slimbox images/stories/Greinar/d-vottun_hannes.JPG,images/stories/Greinar/d-vottun_hannes_thumb.jpg,Hannes tekur við vottuninni}