Aðveitustöð afhent með viðhöfn

11. desember 2009 afhentu Rafeyri og Orkuvirki í sameiningu Norak aðveitustöðina í Krossanesi.

Norak bauð fulltrúum orkufyrirtækja, verkfræðistofna, fjármálastofnana, bæjaryfirvalda, fjölmiðla og verktaka ásamt starfsmönnum Norðurorku, Rafeyrar og Orkuvirkis til að vera viðstaddir afhendingarathöfn aðveitustöðvar félagsins í Krossanesi.

Myndir frá afhendingunni.