Viðgerðir

Auk þess að sinna allri almennri rafviðgerðarþjónustu hefur Rafeyri um árabil þjónustað Hjálpatækjastofnun ríkisins. Það er þeim sem þurfa að reiða sig á hjólastóla og önnur tæki sem létta þeim lífið mikils virði að hafa þessa þjónustu hér norðan heiða.